„Stemningin rabarbarasta alveg stórkostleg“
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Listir og menning, Mannlíf, Lokað efni
06.07.2025
kl. 12.33
Rabarbarahátíðin í Gamla bænum á Blönduósi fór fram síðasta laugardaginn í júní. Einn af aðstandendum hátíðarinnar, Iðunn Vignisdóttir, kynnti lesendur Feykis fyrir hátíðinni og það var því upplagt að spyrja hana hvernig til hefði tekist. „Alveg svakalega vel. Við höfum enga hugmynd um hversu margir komu en samfélagið tók fallegan og góðan þátt,“ sagði Iðunn.
Meira